News
You are here: Fréttir
27.04.2007 - Himbrimi |
![]() Þessi himbrimi var á sundi ásamt öðrum í svonefndri Gleðivík innri, skammt út á víkinni neðan við bræðsluna. Himbrimarnir voru í óða önn við að kafa eftir fiski og komu upp með hvern smákolann á fætur öðrum og sporðrenndu þeim síðan þegar þeir höfðu lagað þá aðeins til í goggnum. AS
|