News
11.10.2008 - Flatnefur við Breiðavog
 

Í dag barst tilkynning til fréttasíðu brids.is um flatnef hér út við á Breiðavog, en það var Nökkvi Fannar Flosason sem að
rak augun í fuglinn.  Hér má sjá mynd af fuglinum en ljósmyndari náði aðeins að smella tveimur myndum af á hlaupum áður en flatnefurinn tók flugið og hvarf hátt í loftið suður á bóginn. Flatnefur sem er mjög sjaldséður flækingur hér á landi en hann hefur engu að síður einu sinni sést hér í nágrenni Djúpavogs áður, en það var fyrir  þremur árum síðan.  AS