News
01.05.2007 - Lómurinn í tilhugalífinu
 

Lómurinn er á fullu í tilhugalífinu þessa dagana og er mikill leikur í honum þar sem að hann dansar fram og til baka á vatninu. Óvenju mikið er af lóm á svæðinu en það hafa sést a.m.k. 5 pör á vötnunum á Búlandsnesi að undanförnu. Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag á Breiðavogi þar sem að lómarnir léku listir sínar. AS