News
30.11.2008 - Músarindill
 

Mjög algengt er að sjá músarindla við sveitarbæi á þessum árstíma.  Þessi músarindill sat hinn rólegasti við fjárhúsin á Krossi við Berufjarðarstönd í síðastliðinn sunnudag.  AS