News
You are here: Fréttir
21.12.2008 - Fálkar á ferð |
Á degi hverjum má sjá fálka á sveimi hér í og kringum bæinn á Djúpavogi. Hér má sjá mynd af fálka sem sat upp á rafmagnsstaur í gær, þar sem hann vokkaði yfir stokkandarpari á tjörn. AS
|
21.12.2008 - Fálkar á ferð |
Á degi hverjum má sjá fálka á sveimi hér í og kringum bæinn á Djúpavogi. Hér má sjá mynd af fálka sem sat upp á rafmagnsstaur í gær, þar sem hann vokkaði yfir stokkandarpari á tjörn. AS
|