Töluverður fjöldi er af straumöndum í Berufirðinum þessa dagana. Ljósmyndari tók þessa mynd af straumönd sem sat í rólegheitum á klöppum í fjörunni í innri Gleðivík fyrr í dag. AS