News
17.03.2009 - Álftin mætt og tjaldurinn
 

Þessa dagana eru álftirnar að streyma inn á landið og í dag flaug stór hópur hér yfir Búlandsnesið og settist á leirurnar í botni Hamarsfjarðar. Þá er tjaldurinn sömuleiðis að streyma inn,  þeir hafa þó verið hér á svæðinu af og til í allan vetur. AS