News
28.03.2009 - Skˇgar■restirnir og eplin Ý gar­inum
 

Skógarþrestirnar eru sólgnir í eplin þessa dagana þar sem snjórinn liggur yfir landinu. Það er því mikilvægt að mannfólkið hugsi til þrastanna rétt eins og snjótittlinganna þessa dagana þegar frostið bítur. Oftar en ekki hendir fólk skemmdum eplum í ruslið, þeim eplum væri hinsvegar betur komið fyrir á grein í garðinum þar sem sársvangir þrestir eru á ferð.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í garði ljósmyndara í gær þar sem að þrestirnir slógust beinlínis um eplin. AS