News
31.03.2009 - Snjótittlingar
 

Nú á undanförnum dögum þegar veturinn hefur látið finna fyrir sér hafa smáfuglarnir sótt inn í garða í leit að fóðri.
Snjótittlingarnir hafa farið um í stórum hópum og hér má m.a. sjá þessa skemmtilegu og vinalegu smáfugla í garði ljósmyndara í gær. AS