News
You are here: Fréttir
03.04.2009 - Fuglarnir streyma inn |
Síðustu daga hafa fuglarnir verið að streyma inn á landið, álftir, grágæsir, rauðhöfðar, urtendur og fl. Það má því búast við líflegu vori eins og áður á fuglasvæðunum í Djúpavogshreppi. AS
|