News
06.04.2009 - Svartur svanur
 

Þórhallur Pálsson áhugaljósmyndari sendi birds.is meðfylgjandi mynd í morgun af svörtum svan sem að hann sá lónandi neðan við Hvalnesbæinn. Færum Þórhalli bestu þakkir fyrir þessa flottu mynd. AS.