News
09.04.2009 - Fuglsko­unarfer­ Ý dag
 

Undirritaður fór í dag í fuglaskoðunarferð með Kristjáni Ingimarssyni sem er nýbúin að halda fyrirlestur við góðar undirtektir fyrir hönd birds.is á vegum fuglaverndarfélags Íslands í fyrirlestrarsal Kaupþings í Reykjavík. 
Ferð okkar var um Búlandsnes og Álftafjörð. Við greindum alls 31 tegund á c.a. 4 tímum og má þar nefna að við sjáum svarta svaninn leirunum í Álftafirði, einn stofmmáf á Hamarsfirði, Skeiðönd á Búlandsnesi og fyrstu sandlóuna í fjörum á Melrakkanesi, þá voru grafendur að fljúga inn á svæðið og allt fuglalíf í miklum blóma.  AS

 

 

 

 

 

 


Svartsvanurinn á flugi í Álfafirði


Sandlóa sást í fjörum á Melrakkanesi í dag