News
11.04.2009 - Flórgođinn mćttur
 

Í gær meldaði Sigurjón Stefánsson tvö flórgoðapör út á Búlandsnesi, annað á Fýluvogi og hitt á Bóndavörðuvatni.
Í dag mátti einnig sjá grafandarpar og brandönd við flugvöllinn svo og stelka á leirunum við Breiðavog. AS

 

 

 

 

 


Flórgoði

 


Brandönd


Grafönd


Stelkur