News
19.04.2009 - Sk˙murinn mŠttur vi­ v÷tnin ß B˙landsnesi
 

Þá er skúmurinn mættur hérna við vötnin á Búlandsnesi, en tveir skúmar voru við Nýjalón í dag innan um slatta af svarbak. Segja má að skúmurinn vekji upp blendnar tilfinningar með manni þar sem hann hefur verið nokkuð aðgangsharður hér í varpi á undanförnum árum, rétt eins og kjóinn.  En sannarlega eru þessir fuglar hluti af okkar fjölbreyttu íslensku náttúru og skúmurinn er m.a. vinsæll fugl meðal sumra fuglaskoðara.  AS