News
28.04.2009 - Lundi
 

Undanfarna daga hafa nokkur lundapör haldið sig í Berufirði. Þeir eru á ferðinni í fyrra fallinu þetta árið en í Papey fer lundinn ekki að setjast upp að ráði fyrr en í byrjun júní.