News
01.05.2009 - Lóuþræll
 

Lóuþrællinn er mættur í umtalsverðum hópum hér á leirunum á Búlandsnesinu. Helst er að sjá hann í Grunnasundi þegar sjávarstaða er lág, en þá er ætið nóg á leirunum fyrir vaðfuglana.  AS

 

 

 

 

 

 

Stór hópur af lóuþræl í Grunnasundi á Búlandsnesi