Flórgoðinn er nú önnum kafinn við hreiðurgerð við Fýluvoginn þessa dagana en þar eru tvö pör að draga í hreiðrin.Þá er eitt par á Bóndavörðuvatni. AS