News
You are here: Fréttir
09.05.2009 - Hringdúfur á Hofi í Álftafirði |
Sigurjón Stefánsson sá þrjár hringdúfur við bæinn Hof í Álftafirði í dag. Hringdúfur eru ekki óáþekkar bjargdúfum en glöggt má þekkja þær á hvítum depli í neðanverðum hálsi og sömuleiðis hvítum rákum í vængjum.
|