News
You are here: Fréttir
14.05.2009 - Sanderlan er mćtt |
Í dag sá Sigurjón Stefánsson fyrstu sanderluna á þessu ári í Grunnasundi á Búlandsnesi, en sanderlan er hér orðin árlegur gestur og heldur sig hér oft við fjörurnar í nokkuð stórum hópum, en að þessu sinni var aðeins ein erla á ferð en búast má við að fleiri láti sjá sig á næstu dögum. AS
|