News
22.05.2009 - Teistur
 

Teistur eru skemmtilegir fuglar að fylgjast með en töluverður hópur af teistum halda sig við Berufjörðinn og nokkir tugir para verpa hér við sjávarsíðuna í næsta nágrenni við Djúpavog.  Teisturnar verpa m.a. í svokölluðu Eyfreyjunesi sem er steinsnar innan við Djúpavog, varpið hefst í lok maí. Hér má sjá myndir sem teknar voru af teistum í Eyfreyjunesinu í dag. AS