News
24.05.2009 - Rjúpa
 

Í dag rakst ljósmyndari á þessa einmana rjúpu í rigningarsudda á þúfu skammt frá þjóðveginum á Melrakkanesi.
Sjá má að búningaskipti eru á næsta leyti.  AS