News
31.05.2009 - Taumönd á Fýluvogi
 

Í gær meldaði Björn Arnarsson taumönd á Fýluvogi og tvær hringdúfur í Hálsaskógi sem er skammt innan við Djúpavog. AS  Birtum myndir af taumöndinni um leið og þær hafa borist.