News
01.06.2009 - Mikið um flækinga síðustu daga
 

Á undanförnum þremur dögum hafa sést nokkir flæingar í Djúpavogshreppi. Fyrst er þá að telja að Albert Jensson sá grátrönu við bæinn Hof í Álftafirði á laugardaginn, Sigurjón Stefánsson sá síðan hringdúfur, og gransöngvara við skógrækt Djúpavogs og 18 margæsir við Fossárvík og síðan sáust tveir dvergmáfar við Fýluvog í dag og í gær.  Taumöndin sást sömuleiðis við Fýluvoginn í gær. Að síðustu fylgir hér einnig mynd af ljóshöfða sem Sigurjón náði mynd af á héraði í dag.  AS

 

 

 

 

 

 


Taumönd við Fýluvog síðastliðinn laugardag mynd Björn Arnarsson

 
  Ljósmynd Sigurjón Stefánsson tekin síðastliðinn laugardag við Búrfell austan við Skógrækt Djúpavogs


Margæsir við Fossárvík í kvöld mynd Sigurjón Stefánsson

 
Ljóshöfði mynd tekin í dag á héraði af Sigurjóni Stefánssyni