News
02.06.2009 - Taumönd og urtönd para sig
 

Í dag sást taumöndin aftur við Fýluvog og virtist steggurinn sá hafa parað sig við urtandarkollu.
Sjá á meðfylgjandi myndum sem Sigurjón Stefánsson tók nú undir kvöldið . AS