Þessa fallegu gæsarunga sem lágu í hreiðri við Grunnasundsey fékk heimasíðan senda í dag í tölvupósti frá Sigrúni Svavarsdóttur. Við þökkum henni að sjálfsögðu fyrir sendinguna. AS