Í dag mátti sjá þennan föngulega fálka þar sem hann sat á þúfu rétt vestan við Úlfsey á Búlandsnesi.Fálkinn var með einhverja bráð í klónum en sleppti henni og flaug á brott þegar ljósmyndari nálgaðist. AS