News
16.06.2009 - Hrossagaukur į hreišri sleppur fyrir horn
 

Það má segja að þessi hrossagaukur hafi sannarlega sloppið vel á hreiðrinu sínu en í gær fór sláttuvél yfir hreiðrið og án þess að sláttumaðurinn tæki strax eftir.  Hrossagaukurinn lét þessa umferð ekki trufla sig og sat á hreiðrinu í allan dag.  AS