News
06.05.2007 - Hvinönd
 

Í dag mátti sjá þessa hvinönd á Breiðavogi og virtist hún hafa nóg að bíta og brenna þar sem að hún kafaði ótt og títt og má því jafnvel búast við að hún haldi sig á vatninu áfram. AS