News
You are here: Fréttir
07.05.2007 - Skúfönd með rautt nef |
Þegar ljósmyndari var á ferð í gær við Breiðavoginn rak hann augun í skúfönd með rauðlitað nef. Skúföndin var hinsvegar langt í burtu og því náðist ekki góð mynd af henni í fyrstu atrennu eins og sjá má, en önnur tilraun verður gerð á morgun. Ágætt væri að fá einhverjar upplýsingar vegna þessa, þ.e. hvar fuglinn gæti verið merktur. AS
|