News
07.07.2009 - Krossnefir
 

Í dag tilkynnti Anna Sigrún Gunnlaugsdóttir ljósmyndara heimasíðunnar um krossnefi í garði sínum. Þar voru á ferð tveir fuglar karl og kerling saman, sjá meðfylgjandi myndir. Á sama tíma meldaði Stefán Guðmundsson 4 krossnefi garði sínum en voru farnir þegar að var komið. Ljóst er því að töluvert af krossnef er á ferðinni hér í bænum á Djúpavogi þessa dagana.  AS