News
04.10.2009 - Selur og fuglar við sanda
 

Ljósmyndari birds.is fór á stúfana í dag út á sandana við Búlandsnes og náði þá myndum af landsel sem var á dóli innan um stóra æðarfuglshópa.  Þá voru toppendur þar einnig á sveimi og svo einn flórgoði að auki.  Sjá myndir. AS

 

 

 

 

 


Landselur, æðarfugl í fjarska


Landselurinn syndir í átt að toppandarkerlingu


Landselur


Flórgoði