News
You are here: Fréttir
18.10.2009 - Fuglarnir í garðinum |
Nú er sá tími að fara í hönd að smáfuglarnir sækja í húsagarða í þéttbýlinu í leit að æti. Viðeigandi er því fyrir íbúa og að setja út ýmisskonar mat til handa fuglunum út í garðinn nú þegar kuldinn sækir á og vetur konungur gengur í garð.
|