News
19.10.2009 - Fuglarnir í garđinum
 

Það hefur verið líflegt um að litast í húsagörðum á Djúpavogi eins og áður hefur komið fram. Í síðustu viku tók Anna Sigrún Gunnlaugsdóttir myndir af fuglum í garðinum sínum en hún á einmitt einn allra besta smáfuglagarðinn í þéttbýlinu ef svo má segja, en þar má oftar en ekki sjá ýmsa flækinga á ferð. Við þökkum Önnu að sjálfsögðu fyrir myndirnar sem eru teknar allar sama daginn.  AS

 

 

 

 

 


Glóbrystingur
Laufsöngvari


Svartþrastarkerling


Fjallafinka