News
08.05.2007 - Lundi
 

Undanfarna daga hafa lundar sést á sundi í Berufirði.  Það má því teljast líklegt að hann sé farinn að setjast upp í Papey en samkvæmt tölum Náttúrufræðistofnunar verpa um 30.000 pör þar ár hvert.

 

 

 

 

 

 

 

lundi