News
You are here: Fréttir
09.12.2009 - Grágćsir á ferđ |
Síðastliðinn föstudag meldaði Sigurjón Stefánsson fjórar grágæsir sem höfðu sest um stundarsakir á íþróttavellinum á hér á Djúpavogi en grágæsir hafa ekki verið tíðir gestir hér á þessum árstíma. AS
|