News
10.05.2007 - Fuglaskoðun
 

Farið verður í fuglaskoðun á Djúpavogi eftirtalda daga:

Laugardag.12. maí kl 10:00 Fýluvogur og nágrenni
Miðvikudag. 23.maí kl 20:00 Borgargarðsvatn
Sunnudag. 3. júní kl 20:00 Fýluvogur og nágrenni


Mæting er á Hótel Framtíð þar sem byrjað verður á stuttri myndasýningu.
Gott er að hafa sjónauka meðferðis, en einnig verða sjónaukar á staðnum.

Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald


                                        Birds.is