News
30.12.2009 - Fuglameldingar úr Álftafirđi
 

Í dag melduðu þeir Albert Jensson og Sigurjón Stefánsson einn gráhegra, tvær grágæsir, gulandarstegg, hrossagauk, urtendur, svo og mikla hópa af stokköndum og fleiri algengari fugla í Álftafirði.  AS