News
You are here: Fréttir
24.01.2010 - Hávella |
Hávellan er skemmtilegur og jafnframt fallegur fugl og um þetta leyti er fuglinn einmitt í sínum fallegasta búningi, ólíkt mörgum öðrum fuglum sem skarta sínu fegursta á öðrum tíma árs. Söngur hávellunnar er einnig sérstakur og fallegur og er mjög einkennandi við sjávarsíðuna um þetta leyti. Sjá hér myndbrot af karlfugli sem tekið var í dag. AS Hávella birds.is 1.mpg |