News
21.02.2010 - Gráţröstur
 

Í vetur hafa bæði gráþrestir og svarþrestir verið áberandi í húsagörðum hér á Djúpavogi.  Þessi fallegi gráþröstur sat í garðinum í Borgarlandi 15 í dag og gæddi sér á epli sem að hann getur gengið að með nokkurri vissu alla daga.  AS