News
07.03.2010 - Grafendurnar mŠttar ß svŠ­i­
 

Í gær meldaði Albert Jensson tvö grafandarpör sem voru í skurði með stokköndum fyrir neðan bæinn Rannveigastaði í Álftafirði.  Telja verður að þetta hljóti að vera með allra fyrstu komum grafandar til landsins en ekkert hefur þó verið staðfest í þeim efnum.  AS