Í dag meldaði Albert Jensson 40 rauðhöfðaendur, 5 gulendur, álftir og grafandarpar í Álftafirði. Ljóst er að úr þessu fer fuglunum að fjölga umtalvert á svæðinu og verður gaman að fylgjast með hvað næstu vikur bera í skauti sér í þessum efnum. AS