News
01.04.2010 - Barrfinka viđ Starmýri 1 í Álftafirđi í dag
 

Guðmundur Eiríksson bóndi á Starmýri hringdi í undirritaðan í gær og tilkynnti um fugl í garði sínum sem hann kannaðist ekki við.  Við nánari skoðun ljósmyndara fuglasíðunnar í dag kom í ljós að þarna var barrfikna á ferð.
Sjá meðfylgjandi myndir.  AS