News
08.04.2010 - Líf að lifna á vötnum
 

Í dag mátti sjá fyrsta skúfandarparið á þessu ári á Fýluvogi og í kvöld var að auki einn gargandarsteggur mættur á Breiðavoginn.   Mikið af stokkönd á vötnunum.  Vorið er því á næsta leyti.  AS

 

 

 

 

 

 


Gargönd


Skúfendur