News
10.04.2010 - Lundinn mættur
 

Síðastliðinn miðvikudag sá Kristján Ingimarsson lunda inn í Berufirði en þessi snemmkoma lundans veit vonandi á gott en umtalsverð fækkun hefur orðið í lundastofninum hér við land á síðustu árum eins og kunnugt er.  AS