News
11.04.2010 - Brand÷ndin og flˇrgo­in mŠtt
 

Í gærkvöldi var brandöndin mætt og mátti sjá tvö pör þar á svæðinu í dag.  Þá var flórgoðinn sömuleiðs mættur á Fýluvoginn 2 stk þar og síðan var stakur flórgoði á Bóndavörðuvatni, en þar var sömuleiðis mikið líf í dag, rauðhöfðar í miklu magni, stokkendur, toppendur og síðast en ekki síst eitt lómapar til viðbótar við það sem nú syndir um Fýluvoginn. Það er því orðið mikið fuglalíf á svæðinu og í kvöld héldu grágæsirnar áfram að búnkast inn yfir landið. AS

 

 

 

 

 


Brandönd kk


Flórgoði