News
You are here: Fréttir
13.04.2010 - Sandlóur og stelkar |
Sífellt bætist í fuglafánuna á Búlandsnesi, í dag mátti meðal annars sjá sandlóur og stelka í Grunnasundi og þar voru einnig hópur af heiðlóum dansandi um sandana. Brandendurnar eru nú samtals átta á svæðinu og var ein þeirra á rölti út í Grunnasundi innan um grágæsahóp. AS
|