News
You are here: Fréttir
28.04.2010 - Kjói og lóuþræll |
Þá er Sigurjón fuglaglöggi mættur á svæðið og byrjaður að melda á fullu en í dag sá hann bæði lóuþræl og kjóa á Búlandsnesi og eru þetta fyrstu tilkynningar á þessu ári um komur þessara fugla hér á svæðinu. AS
|