News
11.05.2010 - Brandugla í Grunnasundi
 

Í dag meldaði Nökkvi Fannar Flosason branduglu í Grunnasundi og brá ljósmyndari sér á vettvang og náði nokkrum myndum af uglunni fallegu.  Brandugla þessi hefur sést annað veifið þarna í sundinu að undanförnu, Sjá annars meðfylgjandi myndir i dag. AS