Þau undur og stórmerki hafa gerst að toppskarfur hefur verpt í Papey og liggur nú á eggjum sínum þar. Meðfylgjandi mynd tók Sigurður Eymundsson frá Höfn og birtum við myndina hér með fullviss að Sigurður sé sáttur við það. AS