News
You are here: Fréttir
04.07.2010 - Rjúpur með unga |
Mikill uppgangur virðist vera í rjúpnastofninum hér á svæðinu ef marka má þann fjölda rjúpna sem heldur sig um þessar mundir á svæðinu. Töluvert ber á rjúpnapörum með unga hér í nágrenni Djúpavogs og hér á myndum má m.a. sjá dæmi þess en þessar myndir voru teknar í nágrenni við þorpið á Djúpavogi fyrir nokkrum dögum. AS
|